top of page

Birds in Iceland

Passeriformes

01

Þó ættbálkur spörfugla (Passeriformess) innihaldi meira en helming allra fuglategunda heims eru ekki margar tegundir þeirra algengar á Íslandi. Fjölmargar tegundir spörfugla hafa þó fundist hér á landi en oftast þá bara stakir fuglar en ekki stór hópur.

Á þessari síðu eru myndir af þeim fáu tegundum spörfugla sem ég hef myndað að

undanskildum hrafninum sem er á næstu síðu.

Smelltu á mynd ef þú villt sjá hana stærri og til að sjá myndatexta.

2022 Copyright © Johanna Gretarsdottir

bottom of page